05.12.2007 17:20

Myndataka

Í byrjun okt fórum við með Lísu Katrínu og Alexander Óla í myndatöku hjá Barna og fjölskylduljósmyndum. Það var rosa gaman, Lísa er sko algjör fyrirsæta en hann Alexander var hálf hissa á þessu öllu eins og sést á nokkrum, ja ef ekki flestum myndunum  
Endilega kíkið á afraksturinn, setti allar myndirnar inn

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58712
Samtals gestir: 11972
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 09:04:48